Vörumynd

Brekkukotsannáll - kilja ný

Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var fyrsta
skáldsaga Halldórs Laxness eftir að hann hlaut
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1955. Þetta
er sagan af Ál...

Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var fyrsta
skáldsaga Halldórs Laxness eftir að hann hlaut
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1955. Þetta
er sagan af Álfgrími sem elst upp hjá afa sínum
og ömmu í Brekkukoti við klassísk lífsgildi;
gjafmildi, nægjusemi, og hógværð. En utan við
krosshliðið í Brekkukoti er annar heimur með
öðrum siðum og lögmálum. Álfgrími verður þó
hugstæðastur frægðarmaðurinn og stórsöngvarinn
Garðar Hólm sem slegið hefur í gegn í útlöndum
og sigrað heiminn Í og hefur kannski fundið hinn
hreina tón? Brekkukotsannáll hefur allt frá
útkomu notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum og
víða um heim.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.199 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt