Vörumynd

Íslenskur fuglavísir nýr

Greiningarhandbók um íslenska fugla. Allt
myndefni og fróðleikur miðast að því að auðvelda
greiningu fugla.
Yfir 500 ljósmyndir og
skýringarmyndir....

Greiningarhandbók um íslenska fugla. Allt
myndefni og fróðleikur miðast að því að auðvelda
greiningu fugla.
Yfir 500 ljósmyndir og
skýringarmyndir.
Ættbálkur, ætt, lífshættir og
einkenni einstakra tegunda.
Kjörlendi,
varpstöðvar, stofnstærð, eggjafjöldi og
klaktími.
Útlitslýsingar, árstíða- og aldursbúningar, goggur, fætur og augu.
Fluglag,
vænghaf, lengd og þyngd, hegðun og
hljóð.
Dvalartími, varp- og ungatími í myndrænni útfærslu.
Varpútbreiðsla,
vetrarútbreiðsla og viðkomustaðir fargesta á
kortum.
Egg íslenskra varpfugla í raunstærð,
hreiður og ungar margra tegunda.
Íslenskir
varpfuglar, fargestir, vetrargestir, sumargestir
og árvissir flækingar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt