Vörumynd

Remington F4 Rakvél Comfort Series Plus

Remington

F4000 frá Remington úr hinni margrómuðu F5 Comfort Series. Hún er vatnsheld og má nota í sturtu.

Vélin er með lithium rafhlöðu sem tekur fulla hleðslu á 4 tímum og endist í allt að 45 mín í notkun.

Bæði blöð á vélinni eru hallanleg og leggjast því vel að húðinni. En einnig er vélin með trimmer sem hægt er að nota einn og sér fyrir fullkomna þriggja daga skeggið.

F4000 frá Remington úr hinni margrómuðu F5 Comfort Series. Hún er vatnsheld og má nota í sturtu.

Vélin er með lithium rafhlöðu sem tekur fulla hleðslu á 4 tímum og endist í allt að 45 mín í notkun.

Bæði blöð á vélinni eru hallanleg og leggjast því vel að húðinni. En einnig er vélin með trimmer sem hægt er að nota einn og sér fyrir fullkomna þriggja daga skeggið.

Almennar upplýsingar

Rakvélar
Framleiðandi Remington
Almennar upplýsingar
Vatnsvörn
Mögulegt að þrífa með vatni Já, má fara í sturtu
Rafhlaða
Hleðslurafhlaða
Rafhlöðuending 45
Rafhlöðumælir
Gaumljós fyrir hleðslu
Aðrar upplýsingar
Aukahlutir Hleðslutæki, hreinsibursti, hlíf
Litur Blár
Stærð (HxBxD) 15.4x6.5x4 cm
Þyngd (g) 194

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt