Vörumynd

Vegvísir um jarðfræði Íslands

Vegvísir um jarðfræði Íslands er ómissandi
handbók fyrir alla þá sem hyggja á upplýsandi
ferðalög um landið. Hér er á skilmerkilegan hátt
fjallað um jarðfræ...

Vegvísir um jarðfræði Íslands er ómissandi
handbók fyrir alla þá sem hyggja á upplýsandi
ferðalög um landið. Hér er á skilmerkilegan hátt
fjallað um jarðfræði og jarðsögu 100
áningarstaða í öllum landshlutum. Sagt er frá
því hvernig staðirnir mynduðust, hvað einkennir
þá og síðast en ekki síst hvað þar er
merkilegast að skoða. Bókina prýða rúmlega 200
glæsilegar ljósmyndir og greinargóð kort.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt