Vörumynd

Hamingjuvegur

Þegar stjórnmálamaðurinn Ingemar Lerberg finnst
á ríkmannlegu heimili sínu í úthverfi
Stokkhólms, nær dauða en lífi eftir pyntingar,
kemur í hlut lögregluko...

Þegar stjórnmálamaðurinn Ingemar Lerberg finnst
á ríkmannlegu heimili sínu í úthverfi
Stokkhólms, nær dauða en lífi eftir pyntingar,
kemur í hlut lögreglukonunnar Ninu Hoffmann að
rannsaka málið en blaðakonunnar Anniku Bengtzon
að skrifa um það. Eiginkona Lerbergs er horfin
og því dýpra sem þær stöllur grafa eftir
sannleikanum, hvor á sinn hátt, afhjúpast fleiri
leyndarmál auðmannahverfisins.

Hamingjuvegur er
tíunda bók Lizu Marklund um Anniku Bengtzon,
spennusaga um glæp en jafnframt saga um
fjölskyldur, fjölmiðla og félagslega
viðurkenningu, skrifuð undir áhrifum frá
Brúðuheimili Ibsens. Ísak Harðarson þýddi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    3.699 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt