Vörumynd

1860-Sagan

Hljómsveitina 1860 þekkja eflaust margir í
gegnum myndbandasíðuna Youtube. Sveitin hefur þá
reglu að taka upp ný lög á æfingum og setja á
netið. Þetta hefur...

Hljómsveitina 1860 þekkja eflaust margir í
gegnum myndbandasíðuna Youtube. Sveitin hefur þá
reglu að taka upp ný lög á æfingum og setja á
netið. Þetta hefur vakið mikla lukku hjá
netverjum og meira að segja landað strákunum
útgáfusamning í Bandaríkjunum. Íslendingar fá þó
forsmekk á sæluna þar sem nú er komin út fyrsta
breiðskífa sveitarinnar, "Sagan", sem gefin er
út af Konunglega siglingasambandinu og dreift af
Record Records. Platan inniheldur þægilegt
alþýðupopp af bestu sort, til að mynda lögin
"Orðsending að austan" og "Snæfellsnes" sem
hlustendur útvarpsstöðvanna ættu að þekkja.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt