Vörumynd

Jólabokki á undarlegri eyju

Jólabokki á undarlegri eyju er skemmtilegt
jólaævintýri sem fjallar meðal annars umþað
hvernig Ísland varð til og hvernig
jólasveinarnir þrettán halda jólin...

Jólabokki á undarlegri eyju er skemmtilegt
jólaævintýri sem fjallar meðal annars umþað
hvernig Ísland varð til og hvernig
jólasveinarnir þrettán halda jólin. Höfundur
bókarinnar er Sven Pahajoki og er hún skrýdd
ljósmyndum Timo Lindholm. Myndirnar eru teknar í
hinu snjóþunga Lapplandi og á eldfjallaeyjunni
Íslandi og gera hið áhrifamikla ævintýri
lifandi. Frásögnin er spennandi og varpar um
leið nýju ljósi á íslenska og finnska
þjóðsagnahefð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt