Vörumynd

Nýju jólasveinalögin

Skyrgámur og Kjötkrókur eru mættir til leiks með
ótrúlega skemmtilega jólaplötu með glænýjum
jólasveinalögum. Lögin syngja jólasveinarnir
sjálfir um áhugamá...

Skyrgámur og Kjötkrókur eru mættir til leiks með
ótrúlega skemmtilega jólaplötu með glænýjum
jólasveinalögum. Lögin syngja jólasveinarnir
sjálfir um áhugamálin sín og ævintýrin sem þeir
lenda í. Einnig fáum við að heyra í Grýlu,
Leppalúða og systrum jólasveinanna. Á plötunni
eru 8 ný lög og þar af 6 sem eru frumsamin.
Lögin eru öll grípandi og fjörug og hafa þau
börn sem fengið hafa að hlusta á plötunni ekki
viljað slíta sig frá henni. Frábær plata og
skemmtileg innspýting í jólamenninguna á
Íslandi. Aðstoðarmenn jólasveinnanna við gerð
þessarar plötu koma allir frá Ströndum en það
eru Ragnar og Guðbrandur Torfasynir, synir
þeirra Pálmar Ragnarsson og Torfi Guðbrandsson
og Pétur Hreinsson sem stjórnaði upptökum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt