Vörumynd

Lögfræðiorðabók m/skýringum

Lögfræðiorðabók - með skýringum er fyrsta rit
sinnar tegundar hér á landi og inniheldur hátt á
þrettánda þúsund flettiorð úr íslensku lagamáli.
Ritið hefur ...

Lögfræðiorðabók - með skýringum er fyrsta rit
sinnar tegundar hér á landi og inniheldur hátt á
þrettánda þúsund flettiorð úr íslensku lagamáli.
Ritið hefur ótvírætt notagildi fyrir
lögfræðinga, laganema og fjölmiðlamenn. Ritinu
er jafnframt ætlað að höfða til alls almennings
í landinu og stuðla þannig að auknum skilningi á
lögfræðilegri orðræðu, en með réttri notkun orða
og hugtaka og þekkingu á þeim verður almenn
umfjöllun um dómsmál og lögfræðileg málefni bæði
aðgengilegri og markvissari.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt