Vörumynd

Berggrunnskort af Íslandi

AF

Hið nýja jarðfræðikort, 1:600 000, byggist á
gömlum grunni en birtir einnig fjölmargar
nýjungar. Kortið sýnir berggrunn, bergtegundir
og aldur bergs, stærst...

Hið nýja jarðfræðikort, 1:600 000, byggist á
gömlum grunni en birtir einnig fjölmargar
nýjungar. Kortið sýnir berggrunn, bergtegundir
og aldur bergs, stærstu drættina í jarðfræði
landsins og á hvaða jarðsöguskeiðum hinir ýmsu
hlutar berggrunnsins mynduðust. Kortið er unnið
í samræmi við nýjar alþjóðlegar skilgreiningar á
skiptingu jarðsöguskeiða. Gosbelti landsins
sjást vel og dreifing gosstöðva og hrauna en
þeim er skipt í söguleg hraun, forsöguleg hraun
frá hólósen (nútíma) og hraun frá síðjökultíma.
Á bakhlið kortsins eru upplýsingar um jarðsögu
landsins. The new Geological Map of Iceland,
1:600 000, illustrates the main features of the
bedrock geology. Formations are categorised by
age, type and composition. The volcanic zones of
the country are emphasised and the distribution
of recent eruption sites. The lava fields are
divided chronologically into historic lavas,
prehistoric Holocene lavas and late glacial
lavas. On the back cover, Icelandïs geologic
history is described.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt