Vörumynd

Stína stórasæng

Þeir sem búa á svölum slóðum hnattarins vita
alltof vel hve mikil orka fer í að verjast
kuldanum. Lani Yamamoto færir þessa staðreynd
yfir í heillandi heim ...

Þeir sem búa á svölum slóðum hnattarins vita
alltof vel hve mikil orka fer í að verjast
kuldanum. Lani Yamamoto færir þessa staðreynd
yfir í heillandi heim sem þó er algerlega
raunsær þar sem stelpan hún Stína stórasæng
heldur kuldanum úti með öllum ráðum. En hvað sem
hún reynir, það tekst ekki nógu vel, þar til hún
uppgötvar að kannski er ekki nóg að nota hugvit
og skynsemi til að hlýja sér. Lani Yamamoto er
fædd í Bandaríkjunum en hefur búið í Reykjavík
um árabil. Hún er höfundur bókanna um Albert sem
gefnar hafa verið út á 12 tungumálum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt