Vörumynd

Hugur og hjarta - Bundið mál

Ólafur Runólfsson er fæddur að Berustöðum í
Rangárvallarsýslu árið 1929, fimmti í röð 7
barna hjónanna Önnu Stefánsdóttur og Runólfs
Þorsteinssonar. Í bókin...

Ólafur Runólfsson er fæddur að Berustöðum í
Rangárvallarsýslu árið 1929, fimmti í röð 7
barna hjónanna Önnu Stefánsdóttur og Runólfs
Þorsteinssonar. Í bókinni rekur Ólafur sögu sína
frá því hjartað tekur að bila, hann fer í mikla
hjartaaðgerð, endurhæfingu og bata. Vísnasnillin
er Ólafi í blóð borin borin og í raun má segja
að hann hugsi í hendingum. Þessi bók er því
sannkallaður happafengur fyrir alla þá sem unna
góðum og vönduðum kveðskap og njóta þess að lesa
vnadað bundið mál um efni sem er mörgum hugleikið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt