Vörumynd

Louisa Matthíasdóttir

Í bókinni er sagt frá hinni virtu listakonu í
máli og myndum á einkar fróðlegan og
skemmtilegan hátt. Mörg verkanna í bókinni hafa
ekki áður komið fyrir alm...

Í bókinni er sagt frá hinni virtu listakonu í
máli og myndum á einkar fróðlegan og
skemmtilegan hátt. Mörg verkanna í bókinni hafa
ekki áður komið fyrir almennings sjónir og varpa
þau nýju ljósi á þroskaferil Louisu sem margir
gagnrýnendur telja meðal fremstu listmálara 20.
aldar. Þetta er fyrsta heildstæða samantekt á
lífi hennar og starfi og kemur þar margt á
óvart.
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur
fjallar um námsár og upphaf listferils, fram að
vesturferð 1942. Martica Sawin listfræðingur og
rithöfundur í New York skrifar um fyrstu árin
vestanhafs, sem voru mikil umbrota- og þroskaár
hjá Louisu. Jed Perl listgagnrýnandi í New York,
sem jafnframt er ritstjóri verksins, rekur feril
hennar síðari hluta 20. aldarinnar þegar hún nær
fullum þroska í list sinni. Sigurður

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt