Vörumynd

Fiskurinn í okkur

Hvers vegna lítum við út eins og raun ber vitni?
Af hverju fáum við hiksta? Í þessari bók
skyggnist höfundur milljónir ára aftur í sögu
alls lífs og skýrir ...

Hvers vegna lítum við út eins og raun ber vitni?
Af hverju fáum við hiksta? Í þessari bók
skyggnist höfundur milljónir ára aftur í sögu
alls lífs og skýrir hvernig nýjar uppgötvanir og
aðferðir náttúruvísindanna bregða birtu á
skyldleika manna við gerólíkar lífverur, eins og
bakteríur, sæfífla, orma, flugur, fiska og
marglyttur. Vísindaskrif fyrir almenning eins og
þau gerast best. Hrífandi og upplýsandi frásögn
með fjölda skýringarmynda, aðgengileg og sögð af
ómótstæðilegum eldmóði.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt