Vörumynd

Háglansbón Flúx 5ltr plastbrús

Flúx háglansbón er háglansandi, slitsterkt og mjög
stamt UHS - gólfbón, ætlað á gólf í stofnunum og
fyrirtækjum þar sem mikið mæðir á.

Notkun Þrífið gólf...

Flúx háglansbón er háglansandi, slitsterkt og mjög
stamt UHS - gólfbón, ætlað á gólf í stofnunum og
fyrirtækjum þar sem mikið mæðir á.

Notkun Þrífið gólfið með Flúx gólfsápu eða Ræstir
mildri gólfsápu og leyfið því að þorna. Berið
Flúx háglansbónið jafnt og þunnt á með þvegli eða
klút. Látið bónið þorna í um 20 mínútur áður en
önnur umferð er farin. Hægt er að bóna slitna
hluta á bónfleti og pússa saman nýbónaðan og eldri
bónflöt með High speed vélum.

Bónleysing og bónun Fjarlægið eldri bónlög með
Flúx bónleysi. Berið á allt að þrjú jöfn og þunn
lög með þvegli eða klút. Látið yfirborðið þorna
milli umferða.

Viðhald Hægt er að viðhalda gljáanum með því
að blanda 1dl af Flúx háglansbóni út í 5 L af
köldu vatni og strjúka yfir gólfið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt