Vörumynd

Hjúskapar- og sambúðarréttur

Um er að ræða vandað og efnismikið rit á
samnefndu fræðasviði lögfræðinnar þar sem
heildstætt rit hefur skort. Í ritinu er varpað
ljósi á allar helstu reglu...

Um er að ræða vandað og efnismikið rit á
samnefndu fræðasviði lögfræðinnar þar sem
heildstætt rit hefur skort. Í ritinu er varpað
ljósi á allar helstu reglur um hjúskap,
staðfesta samvist og önnur sambúðarform.
Höfundur byggir umfjöllun sína á lögum,
lögskýringargögnum og fræðilegum heimildum. Þá
inniheldur ritið reifanir á dómum Hæstaréttar
1995-2006, auk fjölda dóma frá öðrum
Norðurlöndum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt