Vörumynd

Artemis Fowl - Eyjan týnda

Loksins er komin fjórða bókin um hinn sívinsæla
Artemis Fowl. Enn á ný þarf Artemis að glíma við
vandasöm verkefni. Annar ungur glæpasnillingur,
Mínerva, he...

Loksins er komin fjórða bókin um hinn sívinsæla
Artemis Fowl. Enn á ný þarf Artemis að glíma við
vandasöm verkefni. Annar ungur glæpasnillingur,
Mínerva, hefur uppgötvað tilvist hulduveranna og
er staðráðin í að klófesta eina slíka til að
nota í vísindalegum tilraunum. Huldurverurnar
eða demónarnir, sem er afar illa við mannfólkið,
voru í fyrndinni skildir frá Fólkinu og nú kemur
það í hlut Artemis og félaga að hindra endurkomu
þeirra í samfélag siðaðra vera. Ef þeim mistekst
mun þessi blóðþyrsta ættkvísl útrýma mönnunum af
yfirborði jarðar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt