Vörumynd

Landinn Norður

Norður-Landinn heimsækir íþróttahetju í
Hrútafirði, unga sauðfjárbændur á Langanesi og
nýbúa í Laxárdal. Norður-Landinn rifjar upp sögu
spákonu á Skagaströn...

Norður-Landinn heimsækir íþróttahetju í
Hrútafirði, unga sauðfjárbændur á Langanesi og
nýbúa í Laxárdal. Norður-Landinn rifjar upp sögu
spákonu á Skagaströnd og ferjumanns við
Héraðsvötn. Norður-Landinn sígur líka eftir
eggjum í Drangey, skoðar umfangsmikið
servéttusafn í Eyjafirði, hittir ungan
Landróvereiganda á Akureyri, leitar að
Kolbeinsey, skoðar skreiðarhjalla á Sauðárkróki,
finnur raddir fortíðar á Siglufirði, rannsakar
rjúpur í Mývatnssveit og Hrísey, fer á fund í
Kótilettufélaginu í Reykjahverfi í
Þingeyjarsýslum, lætur mynda sig með 130 ára
gamalli myndavél og tínir æðardún á Skaga.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt