Vörumynd

Moon-Bots

Stutt og skemmtilegt teningaspil þar sem sá sem síðastur eftir stendur, sigrar spilið. Hin árlega Moon Bots keppni er að hefjast! Bestu vísindamenn sólkerfisins safnast saman á tunglinu til að berjast hver við annan. Þú þarft að nota hugvit þitt, því í þessari keppni má aðeins nota parta sem þú finnur á haugunum til að byggja bardagavélmennið þitt. Notaðu orkuna skynsamlega og láttu höggin dynja …
Stutt og skemmtilegt teningaspil þar sem sá sem síðastur eftir stendur, sigrar spilið. Hin árlega Moon Bots keppni er að hefjast! Bestu vísindamenn sólkerfisins safnast saman á tunglinu til að berjast hver við annan. Þú þarft að nota hugvit þitt, því í þessari keppni má aðeins nota parta sem þú finnur á haugunum til að byggja bardagavélmennið þitt. Notaðu orkuna skynsamlega og láttu höggin dynja á andstæðingnum til að sigra þennan miskunnarlausa vélmennabardaga. Spilið minnir um margt á King of Tokyo , en er styttra og einfaldara, því uppfærslurnar á vélmennunum eru með táknmyndum en ekki texta.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt