Vörumynd

Tröllaspor I- Íslenskar Trölla

Heildarsafn tröllasagna úr þjóðsagnaarfi
Íslendinga. Í þessa bók hefur Alda
Snæbjörnsdóttir safnað tröllasögum hvaðanæva: Úr
þjóðsagnasöfnum, héraðsritum, s...

Heildarsafn tröllasagna úr þjóðsagnaarfi
Íslendinga. Í þessa bók hefur Alda
Snæbjörnsdóttir safnað tröllasögum hvaðanæva: Úr
þjóðsagnasöfnum, héraðsritum, segulbandasafni
Stofnunar Árna Magnússonar, af Netinu o.s.frv. Í
þessu fyrra bindi eru sögur af Suðvesturlandi,
Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra
en í seinna bindi munu birtast sögur frá
Norðausturlandi, Austurlandi og Suðausturlandi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt