Vörumynd

Ljóðasafn og sagna 1972-2012

Skyldi skáldskapur vera nokkðuð annað, en leit
mannsins að eigin kjarna? Senniðlega ekki. Þessi
leit Pjetðurs Hafsteins Lárðussonar hefur nú
staðið í fjöruð...

Skyldi skáldskapur vera nokkðuð annað, en leit
mannsins að eigin kjarna? Senniðlega ekki. Þessi
leit Pjetðurs Hafsteins Lárðussonar hefur nú
staðið í fjöruðtíu ár, en fyrsta bók hans,
ljóðabókin Leit að línum, kom út árið 1972.
Síðan hefur hann sent frá sér allmargar bækur
með frumortum ljóðum, fáein þýðingarsöfn og eitt
smáðsagnaðsafn, auk nokkurra rita handan
skáldskapar.
Í þessari bók birtast vörður á
þeirri leið, sem leit Pjeturs að kjarnanum hefur
legið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.788 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt