Vörumynd

Mold - Árni Karlsson Trio

Karlsson

Árið 2009 gaf Árni Heiðar frá sér plötuna Mæri
sem hlaut frábæra dóma og var tilnefnd til
Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta
jazzplata ársins. Í ár ge...

Árið 2009 gaf Árni Heiðar frá sér plötuna Mæri
sem hlaut frábæra dóma og var tilnefnd til
Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta
jazzplata ársins. Í ár gefur Árni Heiðar frá
sérplötuna Mold með spennandi melódískum
lagasmíðum sem leiða hlustandann í algerlega
einstakt ferðalag. Tónlistin er undir evrópskum
áhrifum jafn sem bandarískum og blandast saman á
einstakan hátt bakgrunnur Árna Heiðars í tónlist
sem spannar allt frá klassík, jazz, house og
yfir í kvikmyndatónlist. Öll lögin eru eftir
Árna Heiðar sjálfan en meðleikarar áplötunni eru
þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott
McLemore á trommur. Mold er er plata sem enginn
alvöru tónlistarunnandi má fara á mis við.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt