Vörumynd

Seiður lands og sagna IV

Í fjórða bindi í margrómaðri ritröð Gísla
Sigurðssonar, fv. ritstjóra Lesbókar Mbl., er
fjallað um Mýrar og Snæfellsnes. Sú yfirferð,
sem í þessari bók hefs...

Í fjórða bindi í margrómaðri ritröð Gísla
Sigurðssonar, fv. ritstjóra Lesbókar Mbl., er
fjallað um Mýrar og Snæfellsnes. Sú yfirferð,
sem í þessari bók hefst í Hvítársíðu, nær allar
götur vestur undir Jökul, sem án efa er merkasta
og magnaðasta kennileiti við Faxaflóa og
Breiðafjörð. Eins og í fyrri bókum er efnið sótt
í sögu þjóðarinnar frá landnámi til okkar tíma.
Ljósmyndirnar sýna sögusviðið eins og það lítur
út nú í aldarbyrjun, en auk þess eru dregnar
fram í dagsljósið gamlar ljósmyndir og
teikningar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  9.990 kr.
  9.316 kr.
  Skoða
 • Penninn
  9.720 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt