Vörumynd

Horaða jólatréð

Það er ekki auðvelt að vera jólatré. Það er ekki
nóg með að það séu gerðar kröfur til að vera af
ákveðinni tegund heldur verður maður líka að
vera bæði stór...

Það er ekki auðvelt að vera jólatré. Það er ekki
nóg með að það séu gerðar kröfur til að vera af
ákveðinni tegund heldur verður maður líka að
vera bæði stór og fallegur. Sagan er eftir
Magnús B. Jónsson, Skagaströnd.
Myndirnar eru
eftir Reyni B. Ragnarsson, bróðurson
Magnúsar.
Hann býr í Kaliforníu og var ellefu ára þegar
hann fékk söguna senda sem kveðju frá Íslandi á
jólunum 2007. Hann þakkaði fyrir sig með
myndrænni túlkun á söguefninu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt