Vörumynd

Kristján frá Gilhaga stökur,lj

Kristján frá Gilhaga (f. 1944) er Skagfirðingur
sem hefur verið búsettur á Akureyri síðustu sex
árin. Hann er bæði laghentur, hagmæltur og
tónviss og hefur ...

Kristján frá Gilhaga (f. 1944) er Skagfirðingur
sem hefur verið búsettur á Akureyri síðustu sex
árin. Hann er bæði laghentur, hagmæltur og
tónviss og hefur lengi stundað skemmtanastjórn
þar sem hann spilar á harmonikku og hljómborð.
Hann hefur auk þess fengist við viðgerðir og
uppstoppun dýra. Til skemmtunar hefur hann
safnað saman ýmsum fróðleik og skemmtisögum sem
hann miðlar áheyrendum, sögum af sjálfum sér og
öðrum. Oft kryddar hann frásagnir með eigin
kveðskap eða leggur gátuvísur fyrir áheyrendur.

Þetta hefti inniheldur ýmislegt af því sem
Kristján hefur skemmt mönnum með;
lífsreynslusögur, drauma, dulræn fyrirbæri,
skemmtisögur, skondnar mannlýsingar, stökur,
ljóð og gátuvísur, efni sem hentar vel til
skemmtunar og afþreyingar.
Fleiri
hefti eru í undirbúningi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt