Vörumynd

Gengið í björg

BÓKIN ER AÐEINS TIL SÖLU Í AUSTURSTRÆTI 18 OG
Á
VEFNUM. Eggert Pétursson og Helgi
Þorgils
Friðjónsson hafa í áratug unnið að
myndaseríu ...

BÓKIN ER AÐEINS TIL SÖLU Í AUSTURSTRÆTI 18 OG
Á
VEFNUM. Eggert Pétursson og Helgi
Þorgils
Friðjónsson hafa í áratug unnið að
myndaseríu
þar sem þeir grípa inn í verk hvors
annars og
skapa þannig eitthvað algerlega óvænt
og nýtt.
Afraksturinn var settur upp á
sýningunni ³Gengið
í björgÊ á Listasafni ASÍ.
Crymogea hefur nú
gefið út samnefnda bók þar sem
finna má öll
verkin í einni þykkri skruddu. Hér
er á ferðinni
lifandi, skemmtileg og falleg
listaverkabók þar
sem þessir þjóðþekktu
myndlistamenn skapa í
sameiningu einstöku verk.
Guðmundur Ingi
Úlfarsson er hönnuður bókarinnar.
Bókin er gefin
út í 100 árituðum og tölusettum
eintökum. Allar
forsíður eru handskreyttar af
myndlistarmönnunum
og þannig er hver bók
einstakt listaverk. Af
þessu má enginn
listunnandi missa.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt