Sagnabelgur – sögur í úrvali kom út 1999 og þar er að finna allar þekktustu smásögur Þórarins Eldjárns fram að þeim tíma. Þær eru teknar úr bókunum Ofsögum sagt , Margsaga , Ó fyrir framan og Sérðu það sem ég sé .
Sögurnar eru fjölbreyttar að efni og stíl en bera þó skýr höfundareinkenni. Hér nýtur sín leiftrandi kímni Þórarins, le...
Sagnabelgur – sögur í úrvali kom út 1999 og þar er að finna allar þekktustu smásögur Þórarins Eldjárns fram að þeim tíma. Þær eru teknar úr bókunum Ofsögum sagt , Margsaga , Ó fyrir framan og Sérðu það sem ég sé .
Sögurnar eru fjölbreyttar að efni og stíl en bera þó skýr höfundareinkenni. Hér nýtur sín leiftrandi kímni Þórarins, leikur hans að tungumálinu og skörp sýn á mannlífið.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.