Vörumynd

Norðurljós-hljóðbók f.börn

Norðurljós inniheldur fimm lesin íslensk
ævintýri og hefst lesturinn á hinni gamalkunnu
Búkollu. Ævintýrin er fagurlega hljóðskreytt en
hvert ævintýri á si...

Norðurljós inniheldur fimm lesin íslensk
ævintýri og hefst lesturinn á hinni gamalkunnu
Búkollu. Ævintýrin er fagurlega hljóðskreytt en
hvert ævintýri á sitt lag. Það er Kristjana
Skúladóttir leikkona sem endursegir ævintýrin og
ljær þeim rödd sína. Sögurnar henta börnum frá
fjögura ára aldri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt