Vörumynd

Byltingarmenn og bóhemar

Í Byltingarmenn og bóhemar dregur Ólafur Ormsson
upp dramatískar myndir af íslensku þjóðfélagi á
sjöunda áratug síðustu aldar. Fjallað er um
fjölda fólks se...

Í Byltingarmenn og bóhemar dregur Ólafur Ormsson
upp dramatískar myndir af íslensku þjóðfélagi á
sjöunda áratug síðustu aldar. Fjallað er um
fjölda fólks sem tengdist uppreisnarhreyfingu
þessara ára. Bóhemarnir litríku sem settu mestan
svip á skemmtanalíf Reykjavíkur á þessum árum fá
einnig sinn skerf enda fléttaðist tilvera þeirra
og róttæklinganna saman á ýmsa vegu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt