Vörumynd

Artemis Fowl - Tímaþversögn

Artemis Fowl Í tímaþversögnin eftir Eoin Colfer
er sjötta bókin í þessum æsispennandi og
einstaka bókaflokki. Artemis Fowl er enginn
venjulegur drengur og l...

Artemis Fowl Í tímaþversögnin eftir Eoin Colfer
er sjötta bókin í þessum æsispennandi og
einstaka bókaflokki. Artemis Fowl er enginn
venjulegur drengur og lendir stöðugt í svæsnum
ævintýrum. En þegar móðir hans veikist
hastarlega eru góð ráð dýr. Hún skyldi þó aldrei
hafa smitast af galdratæringu? Artemis leggur
allt í sölurnar til að bjarga móður sinni og
þótt það kosti furðulegt ferðalag aftur í tímann
og ómældar raunir gefst hann aldrei upp. Eina
meðalið sem getur komið móður hans til bjargar
er nefnilega heilavökvi úr útdauðri skepnu,
silkilemúranum. Samtök aldrauðasinna, með doktor
Kronski í fararbroddi, og ýmis undarleg öfl
reyna með öllum ráðum að koma í veg fyrir að
Artemis nái lemúranum, og allt bendir til að það
muni takast. Artemis virðist hafa heppnina með
sér Í en það kemur babb í bátinn!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    3.111 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt