Vörumynd

Hálfgerðir englar og allur ÓB

Þetta kver inniheldur 112 skondnar limrur á
skrautlegum síðum. Limrurnar skiptast í sjö
kafla og eru oftar en ekki kostuleg tilbrigði
við dauðasyndirnar alk...

Þetta kver inniheldur 112 skondnar limrur á
skrautlegum síðum. Limrurnar skiptast í sjö
kafla og eru oftar en ekki kostuleg tilbrigði
við dauðasyndirnar alkunnu; hroka, ágirnd,
öfund, reiði, dugleysi, munúð og óhóf.

Kverinu
er ætlað að hýrga jafnt vinahóp í samkvæmi sem
einmana sál á klóinu.

Okkar maður útskýrir
hvers vegna honum fipast iðulega þótt hann fái
tækifærin upp í hendurnar

Oft þegar ég gæsina
gríp
af gamni ég í hana klíp
en sorrí og
hvumpin
hún sýnir mér gumpinn
og segir loks:
Djöfulsins kríp.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt