Þegar allt fer í háaloft á heimilinu verða Jayni, mamma hennar og litli bróðir að pakka saman og flýja um miðja nótt. Þrátt fyrir að þau séu hrædd um að ofbeldisfullur heimilisfaðirinn komist á slóð þeirra er flóttinn býsna ævintýralegur og spennandi. Svona fyrst í stað. Þau velja sér ný nöfn og Jayni verður hin glæsilega, fullkomna Lóla Rós.
En nýja lífið tekur brátt á sig aðra og d...
Þegar allt fer í háaloft á heimilinu verða Jayni, mamma hennar og litli bróðir að pakka saman og flýja um miðja nótt. Þrátt fyrir að þau séu hrædd um að ofbeldisfullur heimilisfaðirinn komist á slóð þeirra er flóttinn býsna ævintýralegur og spennandi. Svona fyrst í stað. Þau velja sér ný nöfn og Jayni verður hin glæsilega, fullkomna Lóla Rós.
En nýja lífið tekur brátt á sig aðra og dekkri mynd og þegar mamma Lólu Rósar veikist og fer á spítala neyðist hún til að taka stjórnina í sínar hendur og verða miklu fullorðnari en hún kærir sig um.
Spennandi og kröftug saga fyrir þroskaða unglinga um lífið eins og það getur raunverulega orðið.
Hildur Loftsdóttir / Morgunblaðið
[dómar]Nanna Elísa Jakobsdóttir 14 ára / DV
„Lóla Rós gjörsamlega heillaði mig. Þetta er án vafa ein af best skrifuðu og skemmtilegustu bókum sem ég hef lesið.“
Fimm stjörnur frá mér.
Þrúður Guðmundsdóttir 14 ára / kistan.is
[/dómar]
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.