Lífið í Bakkabæ er algjörlega eins og það á að vera. Tumi hefur reyndar áhyggjur af því að mamma eigi engan mann og Vildís systir hans vildi gjarna að hún ætti svolítið meiri peninga.
En Vala litla hefur ekki áhyggjur af neinu og heldur ekki mamma. Hún hamast á vinnustofunni sinni og hefur ekki hugmynd um að það vanti mann í húsið.
Bara gaman er fjörug fjölskyldusaga e...
Lífið í Bakkabæ er algjörlega eins og það á að vera. Tumi hefur reyndar áhyggjur af því að mamma eigi engan mann og Vildís systir hans vildi gjarna að hún ætti svolítið meiri peninga.
En Vala litla hefur ekki áhyggjur af neinu og heldur ekki mamma. Hún hamast á vinnustofunni sinni og hefur ekki hugmynd um að það vanti mann í húsið.
Bara gaman er fjörug fjölskyldusaga eftir einn vinsælasta barnabókahöfund landsins. Lesendum býðst að dvelja sumarlangt með fjölskyldunni á Bakkabæ og það er bara gaman!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.