Þúsundir nátta
vaki ég
í vetrarmyrkri.
Og hugsanabrimið
bergmálar
um blástirnda nótt.
Blástirnda vetrarnótt.
Valdimar Tómasson er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, bókasafnari, ljóðskáld og fróðleiksbrunnur um kveðskap að fornu og nýju.
Þúsundir nátta
vaki ég
í vetrarmyrkri.
Og hugsanabrimið
bergmálar
um blástirnda nótt.
Blástirnda vetrarnótt.
Valdimar Tómasson er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur, bókasafnari, ljóðskáld og fróðleiksbrunnur um kveðskap að fornu og nýju.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.