Vörumynd

The Heavy Experie-Slowscope LP

Þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar en áður
hafa þeir gefið út samnenfnda stuttskífu.
Tónlist The Heavy Experience er illlýsanleg
blanda drunutónlistar ...

Þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar en áður
hafa þeir gefið út samnenfnda stuttskífu.
Tónlist The Heavy Experience er illlýsanleg
blanda drunutónlistar og djass; einföld en
ákveðin, þunglamaleg en skýr. Slowscope kemur
aðeins út á 12 tommu hljómplötu, en platan er
skorin í 180 gramma jómfrúarvínylblöndu. Þess
ber að geta að geisladiskur fylgir
vínylplötunni. Platan inniheldur 6 frumsamdar
tónsmiðar. The Heavy Experience hefur verið
starfrækt frá árinu 2010 og er sveitin skipuð
þeim Alberti Finnbogasyni, gítarleikara
(Jarðfræðingur, Skelkur í Bringu, sóley, Swords
of Chaos), Þórði Hermannssyni, bassaleikara
(Tónsmiður, Enkidú, Heróglymur, Ólafur Arnalds),
Brynjari Helgasyni (Myndlistarnemi, gítarleikara
(Me, the Slumbering Napoleon, Carpet Show), Tuma
Árnasyni, saxófónleikara (Frístundaleiðbeinandi,
Just Another Snake Cult, Carpet Show) og Oddi
Júlíussyni, trommuleikara (Leikaranemi, Doctuz,
The Ministry of Foreign Affairs).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt