Vörumynd

Vefurinn

Kormákur, fertugur lektor við Háskóla Íslands, er nýfluttur til Íslands ásamt fjölskyldu sinni eftir nokkurra ára námsdvöl í Stokkhólmi.

Hann er leiður á sífelldum barsmíðum eiginkonunnar og stofnar til sambands við Kolbrúnu, ungan stúdent við Háskólann sem hakkar sig inn á tölvukerfi og smíðar vélmenni í frístundum sínum. Kormákur kynnist heimi á netinu sem vekur upp ýmsar spurninga...

Kormákur, fertugur lektor við Háskóla Íslands, er nýfluttur til Íslands ásamt fjölskyldu sinni eftir nokkurra ára námsdvöl í Stokkhólmi.

Hann er leiður á sífelldum barsmíðum eiginkonunnar og stofnar til sambands við Kolbrúnu, ungan stúdent við Háskólann sem hakkar sig inn á tölvukerfi og smíðar vélmenni í frístundum sínum. Kormákur kynnist heimi á netinu sem vekur upp ýmsar spurningar um friðhelgi einkalífsins. Á framhjáhaldið eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar?

Á sama tíma skoðar lögreglan á Íslandi dularfulla bylgju sjálfsmorða þar sem talið er að um morð séu að ræða í einhverjum tilfellum. Er einhver að fela spor sín?

Vefurinn er önnur skáldsaga Magnúsar Þórs Helgasonar. Árið 2016 kom út fyrsta skáldsaga Magnúsar, spennusagan Bráð .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Forlagið
    Til á lager
    3.890 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt