Vörumynd

Best að borða ljóð

Sönglög Jóhanns G. Jóhannssonar við ljóð
Þórarins Eldjárns. Sautján lög með vönduðum
píanómeðleik samin við úrval ljóða úr ýmsum
ljóðabókum Þórarins, bæði þ...

Sönglög Jóhanns G. Jóhannssonar við ljóð
Þórarins Eldjárns. Sautján lög með vönduðum
píanómeðleik samin við úrval ljóða úr ýmsum
ljóðabókum Þórarins, bæði þeim sem ætluð eru
börnum og fullorðnum. Happafengur fyrir söngvara
á tónleikapalli sem og söngnema og annað
söngglatt fólk! Lögin er öll að finna á
hljómdisknum Best að borða ljóð (útg. heimur.is)
í flutningi valinkunnra söngvara og
hljóðfæraleikara.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt