Vörumynd

Kredda í kreppu

Kredda í kreppu Í Frjálshyggjan og móteitrið við
henni var skrifuð með hjartablóði höfundar til
að vara lesendur við hugmyndafræði sem átti
ólítinn þátt í h...

Kredda í kreppu Í Frjálshyggjan og móteitrið við
henni var skrifuð með hjartablóði höfundar til
að vara lesendur við hugmyndafræði sem átti
ólítinn þátt í hruni Íslands og kreppu heimsins.

Höfundur bókarinnar, Stefán Snævarr, gerir
gagnrýna úttekt bæði á frjálshyggju og
vinstrisósíalisma. Honum þykir skilningur
frjálshyggjumanna á frelsishugtakinu
takmarkaður, þeir eru óþarflega gagnrýnir á
lýðræðið og helst til trúaðir á kreddur
hagfræðinga en skilja ekki að kenningar
hagªfræðinnar eru illprófanlegar.
Stefán kynnir
hugmyndir sínar um miðjuna hörðu og
hentistefnuna mjúku Í móteitrið við formúlutrú
og ofstæki frjálshyggjunnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  5.290 kr.
  4.939 kr.
  Skoða
 • Penninn
  5.186 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt