Vörumynd

Ærsl

Höfundur skoðar samfélagið frá jaðrinum, með augum þeirra sem eru utangarðs, ungir og smáir.

Þar getur verið um að ræða jafnt aðkomumenn, verkfæri, tröll, börn og dýr. Með húmor og næmni að vopni tekst ærslunum kveikja hjá lesendum sínum spurningar og vangaveltur, sem vel eiga heima í kolli ungra sem aldinna lesenda.

Ferskleiki fæst með nýrri sýn og tilvalið er að setja sig í a...

Höfundur skoðar samfélagið frá jaðrinum, með augum þeirra sem eru utangarðs, ungir og smáir.

Þar getur verið um að ræða jafnt aðkomumenn, verkfæri, tröll, börn og dýr. Með húmor og næmni að vopni tekst ærslunum kveikja hjá lesendum sínum spurningar og vangaveltur, sem vel eiga heima í kolli ungra sem aldinna lesenda.

Ferskleiki fæst með nýrri sýn og tilvalið er að setja sig í annarra spor og ærslast með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt