Valgarður Egilsson læknir er fæddur á Grenivík við Eyjafjörð árið 1940. Hann hefur lengi iðkað skáldskap og gefið út ljóð, leikrit og skáldsögu. Ljóðin í þessari bók bera merki æviferils höfundar sem ólst upp í nánu samneyti við náttúruna en lagði síðar fyrir sig rannsóknir á frumeigindum lífvera - á mörkum.
Á Nesmóum
Heiðin er hljóð
hnjúkurinn hvítur...
Valgarður Egilsson læknir er fæddur á Grenivík við Eyjafjörð árið 1940. Hann hefur lengi iðkað skáldskap og gefið út ljóð, leikrit og skáldsögu. Ljóðin í þessari bók bera merki æviferils höfundar sem ólst upp í nánu samneyti við náttúruna en lagði síðar fyrir sig rannsóknir á frumeigindum lífvera - á mörkum.
Á Nesmóum
Heiðin er hljóð
hnjúkurinn hvítur
- örlaganna ráð
táknar einatt sá litur
Ég vakna með grun
er grös taka að blikna
nær, undir heiðar brún
sjást haustmóar dökkna
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.