Christine De Luca frá Hjaltlandseyjum er meðal þekktustu skálda Skotlands og hefur verið heiðursskáld Edinborgar undanfarin ár. Í kveðskap hennar skarast aldagamlar hefðirog nútímasamfélag á einstakan og hrífandi hátt.
Heimferðir er úrval af ljóðum hennar frá tveggja áratuga tímabili í tvímála útgáfu á hjaltlensku og íslensku.
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson valdi og ísle...
Christine De Luca frá Hjaltlandseyjum er meðal þekktustu skálda Skotlands og hefur verið heiðursskáld Edinborgar undanfarin ár. Í kveðskap hennar skarast aldagamlar hefðirog nútímasamfélag á einstakan og hrífandi hátt.
Heimferðir er úrval af ljóðum hennar frá tveggja áratuga tímabili í tvímála útgáfu á hjaltlensku og íslensku.
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson valdi og íslenskaði
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.