Bleikrými er fyrsta ljóðabók Solveigar Thoroddsen og sú 21. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.
Bókin er gefin út í 150 tölusettum eintökum. Henni var ritstýrt af Kristínu Svövu Tómasdóttur.
Solveig Thoroddsen er fædd 1970 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Auk þess að vera æðarbóndi sta...
Bleikrými er fyrsta ljóðabók Solveigar Thoroddsen og sú 21. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.
Bókin er gefin út í 150 tölusettum eintökum. Henni var ritstýrt af Kristínu Svövu Tómasdóttur.
Solveig Thoroddsen er fædd 1970 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. Auk þess að vera æðarbóndi starfar Solveig sem myndlistarmaður, grunnskólakennari og leiðsögumaður. Hún hefur áður birt kafla í Ástarsögum íslenskra kvenna .
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.