Vörumynd

Biðin eftir Robert Capa kilja

Sannsöguleg bók um ást, stríð og ljósmyndun,
byggð á frásögnum af ástarsambandi
stríðsljósmyndaranna Gerdu Taro og Roberts Capa.
Þau voru ung, myndarleg, dj...

Sannsöguleg bók um ást, stríð og ljósmyndun,
byggð á frásögnum af ástarsambandi
stríðsljósmyndaranna Gerdu Taro og Roberts Capa.
Þau voru ung, myndarleg, djörf og þoldu ekki
fasisma. Þau lögðu allt undir í borgarastríðinu
á Spáni, myndir þeirra gera þau fræg, allt ætlar
að ganga vel þangað til tragedían gerist.
Þessi bók hefur fengið afbragðs dóma víða um
heim, og lýsir heimi þeirra sem hætta lífinu svo
við hin getum fylgst með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt