Vörumynd

Koparakur

Koparakur er níunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar og það fyrsta frá því að verðlaunasafnið Milli trjánna kom út, en fyrir þá bók hlaut Gyrðir Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011.

Safnið hefur að geyma 32 ólíkar sögur, en þó er heildarsvipur verksins markaður skýrum höfundareinkennum.

Koparakur er níunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar og það fyrsta frá því að verðlaunasafnið Milli trjánna kom út, en fyrir þá bók hlaut Gyrðir Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011.

Safnið hefur að geyma 32 ólíkar sögur, en þó er heildarsvipur verksins markaður skýrum höfundareinkennum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt