Vörumynd

Draugasögur

Draugasögur er áttunda Þjóðlega hljóðbókin sem
Kómedíuleikhúsið gefur út. Hér er á ferðinni
mögnuð útgáfa á rosalegum draugasögum úr
íslenskum þjóðsögum. Me...

Draugasögur er áttunda Þjóðlega hljóðbókin sem
Kómedíuleikhúsið gefur út. Hér er á ferðinni
mögnuð útgáfa á rosalegum draugasögum úr
íslenskum þjóðsögum. Meðal sagna á Þjóðlegu
hljóðbókinni Draugasögur má nefna: Móðir mín í
kví kví, Skemmtilegt er myrkrið, Ábæjar-Skotta,
Draugur tekur ofan, Fáðu mér höfuðskelina mína
Gunna, Djákninn á Myrká ofl ofl alíslenskar
spúkí sögur. Þjóðlegu hljóðbækurnar hafa notið
gífurlegra vinsælda um land allt enda er hér á
ferðinni mögnuð útgáfa á íslenska þjóðsagnaarfinum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt