Vörumynd

Búðarferðin

Þegar ímyndunaraflið fær að leika lausum hala getur allt gerst!

Blær og Busla fara út í búð að kaupa mjólk í afmæliskaffið. Á vegi þeirra verða snarbrött fjöll og flókið völundarhús, frumskógardýr, bergrisar og aðrar furðuverur.

Hversdagsleg búðarferð endar sem æsispennandi ævintýri í þessari gullfallegu og bráðskemmtilegu bók.

Þegar ímyndunaraflið fær að leika lausum hala getur allt gerst!

Blær og Busla fara út í búð að kaupa mjólk í afmæliskaffið. Á vegi þeirra verða snarbrött fjöll og flókið völundarhús, frumskógardýr, bergrisar og aðrar furðuverur.

Hversdagsleg búðarferð endar sem æsispennandi ævintýri í þessari gullfallegu og bráðskemmtilegu bók.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt