Vörumynd

Herra Klár

Höfundur: Roger Hargreaves

Herra Klár er klárasti náungi í heimi. Hann býr í Kláralandi þar sem allir eru afar klárir, trén þar eru meira að segja svo klár að þar vaxa epli og ap...

Höfundur: Roger Hargreaves

Herra Klár er klárasti náungi í heimi. Hann býr í Kláralandi þar sem allir eru afar klárir, trén þar eru meira að segja svo klár að þar vaxa epli og appelsínur samtímis á sama trénu!

Bækurnar um Herramennina njóta fádæma vinsælda um allan heim. Hér er ný bók í safnið!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt