Vörumynd

Selkonan-kilja

Selkonan fjallar um Charlotte, þýska listakonu,
sem flýr til Íslands eftir hörmungar síðari
heimsstyrjaldarinnar. Maðurinn hennar, sem var
gyðingur, var tek...

Selkonan fjallar um Charlotte, þýska listakonu,
sem flýr til Íslands eftir hörmungar síðari
heimsstyrjaldarinnar. Maðurinn hennar, sem var
gyðingur, var tekinn af lífi í fangabúðum
nasista og barnið þeirra týndist. Charlotte
lendir á sveitabæ þar sem aðstæður eru
frumstæðar og efni líltil en fólkið gott. Þarna
ætlar hún að byrja nýtt líf en vofur
fortíðarinnar ásækja hana svo að hún berst ekki
einungis við framandi aðstæður í nýju landi
heldur líka fyrir sálu sinni. Hún þarf að læra
að sinna sveitastörfum sem tíðkast á bænum svo
sem að handmjólka kýrnar og bera tað út úr
fjárhúsunum. Bókin Selkonan, hefur hlotið
viðurkenningu í Bandaríkjunum, m.a. verðlaun frá
Maryland Writers Association og Eric Hoffer
samtökunum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt