Vörumynd

Skúli & Óskar-The Box Tree LP

Skúli og Óskar eru fyrir löngu búnir að skipa
sér sess sem á meðal fremstu tónlistarmanna
Íslands og þótt víðar væri leitað. Skúli var
nýverið settur á list...

Skúli og Óskar eru fyrir löngu búnir að skipa
sér sess sem á meðal fremstu tónlistarmanna
Íslands og þótt víðar væri leitað. Skúli var
nýverið settur á lista yfir fremstu
jassrafbassaleikara heims af hinu virta tímariti
Downbeat en hann hefur um langt árabil búið og
starfað í New York auk þess sem hann hefur verið
áberandi í íslensku tónlistarlífi. Hljómplötur
hans, Sería I og Sería II eru án efa á meðal
eftirtektarverðustu tónverka síðustu ára á
Íslandi. Óskar er einhver afkastamesti og
athyglisverðasti tónlistarmaður sem Ísland á.
Auk þess að hafa gefið út fjórar sólóplötur er
hann er meðlimur í hljómsveitunum Mezzoforte og
ADHD. Báðir eru þeir margverðlaunaðir á
Tónlistarverðlaunum Íslands og má geta þess að
saman voru á sínum tíma útnefndir Jazz
tónlistarflytjendur ársins 2002 í tenglum við
fyrri plötu þeirra. Upptökum á hljómplötunni
stjórnaði Orri Jónsson en hann og Ingibjörg
Birgisdóttur hönnuðu einnig einstakt umslag
plötunnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt