Vörumynd

Hótel Kalifornía

Stefán Máni teflir á áhrifaríkan og hátt saman hrollvekjandi svipmyndum og undirfurðulegri fyndni í frásögn af fólki sem við fyrstu sýn virðist venjulegt.

Undir öllu hljómar svo klassískt rokk og ról: The Eagles, The Doors, Led Zeppelin, Pink Floyd.

Þetta er 33 snúinga tvöfalt albúm með háum karlmannsröddum og drynjandi bassatrommum – og dularfullu hóteli þar sem allir eru boðn...

Stefán Máni teflir á áhrifaríkan og hátt saman hrollvekjandi svipmyndum og undirfurðulegri fyndni í frásögn af fólki sem við fyrstu sýn virðist venjulegt.

Undir öllu hljómar svo klassískt rokk og ról: The Eagles, The Doors, Led Zeppelin, Pink Floyd.

Þetta er 33 snúinga tvöfalt albúm með háum karlmannsröddum og drynjandi bassatrommum – og dularfullu hóteli þar sem allir eru boðnir velkomnir en aðeins útvaldir fá að gista.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt